top of page
Bloom

RÁÐGJAFAR MÓÐURBORÐSINS

Þau sem hjálpa okkur að blómstra

Ráðgjafar Móðurborðsins: Welcome

ALDÍS ARNA TRYGGVADÓTTIR

ACC markþjálfi og streituráðgjafi

,,Mannrækt er málið“ er lífssýn Aldísar Örnu. Hún hefur brennandi áhuga á fólki og möguleikum fólks til þess að vaxa sem einstaklingar – líða betur og ganga betur á hvaða sviði lífsins sem er.

Aldís Arna á fjögur börn og keyrði sjálfa sig í kaf með of miklu álagi og streitu. Hún er enn á vegferð  til baka og  miðlar af reynslu sinni í starfi  em fyrirlesari, streituráðgjafi og markþjálfi einstaklinga.

Aldís Arna starfar hjá Heilsuvernd

125384204_1098648657254771_1063523511816
Ráðgjafar Móðurborðsins: About
bottom of page